
Sign up to save your podcasts
Or


Í þessum þætti er efni hlaðvarpsins i heild kynnt og viðtal við Helgu Benediktsdóttur, samkennara Ármanns í áfanganum. Helga sem flokkast í Hufflepuff stundaði nám í ensku við Háskóla Íslands og Durham University. Hún kláraði MA-nám í enskukennslu árið 2016 og hóf störf í Verzlunarskóla Íslands sama ár. Helga á glæsilega Scheffertík sem heitir Freyja. Stefið í upphafi og enda þáttarins er úr laginu Ekkert hef ég lært af Óbreytt ástand.
By Ármann HalldórssonÍ þessum þætti er efni hlaðvarpsins i heild kynnt og viðtal við Helgu Benediktsdóttur, samkennara Ármanns í áfanganum. Helga sem flokkast í Hufflepuff stundaði nám í ensku við Háskóla Íslands og Durham University. Hún kláraði MA-nám í enskukennslu árið 2016 og hóf störf í Verzlunarskóla Íslands sama ár. Helga á glæsilega Scheffertík sem heitir Freyja. Stefið í upphafi og enda þáttarins er úr laginu Ekkert hef ég lært af Óbreytt ástand.