Labbitúr

Labbitúr: Óli Egils


Listen Later

Óli Egils um áfengi, Bubba, fjölskylduna og leikinn sem lögmál

Ólafur Egill Egilsson hefur komið víða við – sem leikari, leikstjóri og handritshöfundur. Hann hefur leikið í klassískum kvikmyndum eins og Einkalífi, skrifað og leikstýrt á sviðum borgarinnar og nýlega snert hjörtu landsmanna með verkinu Níu líf Bubba, sem hann skrifaði og setti á svið í Þjóðleikhúsinu.

Í viðtali við Halli Þorleifsson í Labbitúr fer hann yfir feril sinn og lífið sjálft  með þeirri blöndu af dýpt, sjálfsgagni og hlýju sem einkennir Óla best.



Komdu í Labbitúr með Halla, þar sem skapandi fólk segir sína sögu. Allt frá rithöfundum til stórleikara og uppistandara deila reynslu sinni og gefa innsýn í þeirra hugarheim.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LabbitúrBy Halli