Hlaðvarp Myntkaupa

Lagafrumvarp um stöðugleikamyntir samþykkt í Washington - hvaða þýðingu mun það hafa fyrir rafmyntamarkaðinn?


Listen Later

Í síðustu viku samþykkti Öldungadeildin í Bandaríkjunum GENIUS Act eða lagafrumvarp sem fól í sér heildstæða löggjöf um stöðugleikamyntir. Frumvarpið fékk sterkt fylgi en 68 öldungardeildarþingmenn sögðu já gegn 30 sem sögðu nei. Eru flestir greinendur á því að þetta muni skapa góðan jarðveg fyrir markað stöðugleikamynta til að vaxa gríðarlega hratt á næstu árum sem að sama skapi ætti að hafa mjög jákvæð áhrif á rafmyntamarkaðinn í stærra samhengi. Þetta og margt fleira er fjallað um í þessum þætti.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp MyntkaupaBy Myntkaup