Vaxtaverkir

Launa- og atvinnuviðtöl


Listen Later

Gestur þáttarins er Stefanía Ásmundsdóttir er með mjög þægilega útvarpsrödd. Hún vinnur hjá ráðninga- og ráðgjafafyrirtækinu Hagvangi og er augljóslega fædd í starfið. Við förum fyrst yfir atvinnuviðtöl og færum okkur svo yfir í launaviðtöl. Ef þú ert á leiðinni í eitt slíkt á næstunni (eða bara ekki) þá er þetta þátturinn fyrir þig. Komdu þér vel fyrir og njóttu.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VaxtaverkirBy Útvarp 101

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings