
Sign up to save your podcasts
Or


Gestur þáttarins er Stefanía Ásmundsdóttir er með mjög þægilega útvarpsrödd. Hún vinnur hjá ráðninga- og ráðgjafafyrirtækinu Hagvangi og er augljóslega fædd í starfið. Við förum fyrst yfir atvinnuviðtöl og færum okkur svo yfir í launaviðtöl. Ef þú ert á leiðinni í eitt slíkt á næstunni (eða bara ekki) þá er þetta þátturinn fyrir þig. Komdu þér vel fyrir og njóttu.
By Útvarp 1015
11 ratings
Gestur þáttarins er Stefanía Ásmundsdóttir er með mjög þægilega útvarpsrödd. Hún vinnur hjá ráðninga- og ráðgjafafyrirtækinu Hagvangi og er augljóslega fædd í starfið. Við förum fyrst yfir atvinnuviðtöl og færum okkur svo yfir í launaviðtöl. Ef þú ert á leiðinni í eitt slíkt á næstunni (eða bara ekki) þá er þetta þátturinn fyrir þig. Komdu þér vel fyrir og njóttu.