Harry Potter í Versló

Lectio divina - á skrifstofu Dumbledore


Listen Later

Í þessum þætti skoðum við aðferð til að lesa bókmenntir sem á rætur sínar í aldagamalli hefð úr lestri helgirita sem er kölluð Lectio Divina. Viðmælandi þessa þáttar er María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir, sem flokkast í Ravenclaw. María er prestur í Fossvogsprestakalli, hún hefur stundað kristna íhugun í þrjátíu ár. Hún er doktor í guðfræði og sérhæfir sig í trúfræði og tengslum. Í lok þáttarins þá er í stað hefðbundinnar afkynningar smá tilraun Ármanns til að framkvæma lectio í einrúmi. Stef í upphafi og enda þáttarins er úr laginu Biblíusögur á hafsbotni af Aðalfundinum.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Harry Potter í VerslóBy Ármann Halldórsson