Hundsvit

LEGS leiðarinn - Bókaklúbburinn


Listen Later

Í þessum þætti tókum við fyrir fyrstu hundabókina en vonandi verða þættir sem þessir fleiri enda alltaf gaman að grúska í góðum bókum! 

Í þetta skipti tókum við fyrir bókina Meet Your Dog en bókin tekur saman LEGS leiðarann sem hjálpar okkur að líta réttum augum á þarfir og hegðun hundsins okkar frá fjórum mismunandi þáttum sem hafa áhrif á hann. 

Eitthvað sem allir hundaeigendur ættu að hafa á bak við eyrað! 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HundsvitBy Hundsvit