Steinar Þór hefur víðtæka reynslu úr íslensku atvinnulífi. Hann keypti nýverið steinsmiðjuna Rein ásamt félaga sínum auk þess sem hann sinnir störfum fyrir Samtök fyrirtækja í Sjávarútvegi sem sérfræðingur í samskiptum. Steinar hefur auk þess starfað í markaðs- og samskiptamálum hjá flugfélaginu Play, Viðskiptaráði og Skeljungi. Hann hefur náð miklum árangri á LinkedIn og deilir með hlustendum ráðum til þess að ná árangri þar.