Tónleikar miðvikudagskvöldsins 3. júlí voru með bandarísku hljómsveitinni Lambchop sem heimsækir okkur Íslendinga um helgina, fyrst á Köntrýhátíð á Kex Hostel á laugardagskvöld og sveitin heldur svo tónleika í Iðnó sunnudagskvöldið 7. júlí.
Koverlag kvöldsins var eftir Paddy McAloon, vínylplata vikunnar kom út árið 1993 og þrennan, áratugafimman, veraldarvefurinn og tónlist frá fjarlægum heimshluta voru á sínum stað.
Þá hljómuðu ný lög með Diktu, Pixies, Fitz & The Tantrums, Áhöfninni á Húna, Said The Whale og Nick Cave & The Bad Seeds í útvarpsþættinum Hlustið og þér munið heyra á Rás 2.
Lagalistinn:
Sykurmolarnir - Hit
Dikta - Talking
Snow Patrol - When Love Breaks Down (Koverlagið)
Pixies - Bagboy
U2 - Stay (Faraway So Close) (Vínylplatan)
Áhöfnin á Húna - Sumardagur
Nick Cave & The Bad Seeds - Jubilee Street (Live Berlin)
Bangoura Band - Bangoura Band (Tónlist frá fjarlægum heimshluta)
Fitz And The Tantrums - Break The Walls
Lambchop - If Not I'll Just Die
Karl Hallgrímsson - Tíðindi
Áratugafimman:
Velvet Underground - All Tomorrows Partys
Thin Lizzy - Dancing In The Moonlight
New Order -True Faith
Radiohead - Karma Police
Spoon - The Underdog
Said The Whale - Mother (Veraldarvefurinn)
Kate Walsh - When Love Breaks Down (Koverlagið)
Tónleikar kvöldsins - Cat´s Cradle, Carrobo, 2009:
Lambchop - I Will Drive Slowly
Lambchop - The New Cobweb Summer
Lambchop - Sharing a Gibson with Martin Luther King, Jr.
Lambchop - National Talk Like a Pirate Day
Lambchop - Your Fucking Sunny Day
Lambchop - Up With People
Lambchop - Give It (Once In A Lifetime)
U2 & Johnny Cash - The Wanderer (Vínylplatan)
Sólarþrenna:
The Beatles - Here Comes The Sun
Travis - Walking In The Sun
The Pogues - The Sunny Side Of The Street
Prefab Sprout - When Love Breaks Down (Koverlagið)
Skátar - Pantee Lions (Riding Beasts At The Minibar)
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson.