London 0 - Hull 3 og Lockerbie LIVE
Tónleikar miðvikudagskvöldsins 21. mars í þættinum Hlustið og þér munið heyra á Rás 2 voru með íslensku ungliðasveitinni Lockerbie, sem var einmitt að frumsýna myndband við lagið sitt Laut, fyrr í mánuðinum. Tónleikarnir voru hljóðritaðir í Norðurljósasal Hörpu á Iceland Airwaves hátíðinni í fyrra.
Þrenna kvöldsins var skoruð í enska fiskibænum Hull, Vínylplata vikunnar var með ensku hljómsveitinni Blur, koverlagið er eftir Röggu Gísla og auk þess var boðið upp á góðan slatta af nýrri tónlist. M.a. ný lög með Lay Low, Paul Weller, The Shins, Umma, Ben Howard, The Concept, French Films, San Cisco, Little Comets, Skip The Use, Islands, Fujiya & Miyagi o.fl.
Umsjón:Ásgeir Eyþórsson
Lagalistinn:
Íslensk kjötsúpa - Íslensk kjötsúpa
Paul Weller - Be Happy Children
The Jam - Town Called Malice
Ummi - Bergmálið
Elín Ey - Ekkert mál (Koverlagið)
Ben Howard - The Wolves
Blur ? Tender (Vínylplatan)
Lay Low - Backbone
Nelson Can - Apple Pie (Danska lagið)
The Concept - Gimme Twice
French Films - Golden Sea
Little Comets - Worry
San Cisco - Golden Revolver (Tónlist frá fjarlægum heimshluta)
Áratugafimman:
Woody Guthrie - Jolly Banker (50?s)
Hank Williams - Your Cheatin' Heart (60?s)
Bob Dylan - Don't think twice it's all right (70?s)
Roxy Music - Love Is The Drug (80?s)
Prefab Sprout - When Love Breaks Down (90?s)
Skip The Use ? Ghost (Veraldarvefurinn)
The Shins - The Rifle's Spiral
House Of Love - Shine On
Reykjavík ? Mountains
Tónleikar kvöldsins ? Iceland Airwaves 2011:
Lockerbie - Laut
Lockerbie - Laut II
Lockerbie - Reyklykt
Lockerbie - Ólgusjór
Lockerbie - Kjarr
Lockerbie - Í draumi
Lockerbie - Mikið rok
Islands - Hallways
Blur - No Distance Left To Run (Vínylplatan)
Þrennan:
The Housemartins - I Smell Winter
Beautiful South - We Are Each Other
Fatboy Slim - Praise You
The Vintage Caravan - Going Home
Grýlurnar - Ekkert mál (Koverlagið)
Fujiya & Miyagi - Your Silent Face