Í dag mætast hljómsveitarfélagarnir Ragnheiður Helga og Elísabet. Þær spila saman í nokkrum hljómsveitum, meðal annars í Stundin Rokkar hljómsveitinni sem þið getið fylgst með þessar vikurnar í Stundinni okkar hér á KrakkaRÚV. Með þeim eru foreldrarnir og nú er spurningin, hvort sigrar lið bassaleikarans eða píanóleikarans?
Keppendur
Elísabet Hauksdóttir (Lamparnir)
Haukur Bragason (Lamparnir)
Ragnheiður Helga Víkingsdóttir (Lóurnar)
Arnbjörg Ösp Matthíasdóttir (Lóurnar)
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
Leikarar og sturtusöngvarar: Rúnar Freyr Gíslason, Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Karl Pálsson
Hljóðvinnsla: Georg Magnússon