
Sign up to save your podcasts
Or


Síðasti þáttur annarar seríu...
Við fáum til okkar hana Tinnu Björk Kristinsdóttur, þáttastjórnanda hlaðvarpanna "Þarf alltaf að vera grín" og "Misteríu" til að ræða við okkur um mál Madeleine McCann.
Við förum saman yfir atburðarásina þetta örlagaríka kvöld, þeim helstu grunuðum, og veltum upp mögulegum skýringum.
By Jóhann og SvandísSíðasti þáttur annarar seríu...
Við fáum til okkar hana Tinnu Björk Kristinsdóttur, þáttastjórnanda hlaðvarpanna "Þarf alltaf að vera grín" og "Misteríu" til að ræða við okkur um mál Madeleine McCann.
Við förum saman yfir atburðarásina þetta örlagaríka kvöld, þeim helstu grunuðum, og veltum upp mögulegum skýringum.