VR hlaðvarpið

Margt hefur breyst til hins betra, en það er allskonar eftir


Listen Later

Í tilefni af Kvennaári 2025 hefur VR hleypt af stokkunum hlaðvarpi um stöðu kvenna á vinnumarkaði. Í þessum þætti tekur Halla Gunnarsdóttir formaður VR á móti þeim Arndísi Arnarsdóttur hjá Hagkaup, Júlíönu Einarsdóttur hjá Aðföngum og Kristínu Sævarsdóttur hjá Húsasmiðjunni. Heiti þáttarins gefur fyrirheit um innihaldið, Margt hefur breyst til hins betra en það er alls konar eftir! Til umræðu er kvennabaráttan, þriðja vaktin og þrjú b – blæðingar, barneignir og breytingaskeiðið, svo fátt eitt sé nefnt.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VR hlaðvarpiðBy VR stéttarfélag