Vaxtaverkir

Markaðssetning, fyrirtækjarekstur og áhrifavaldalífið


Listen Later

Hér fáið þið svokallaðan gelluþátt - við fengum athafnakonuna Birgittu Líf Björnsdóttur til okkar (kemur í ljós ef þið hlustið á þáttinn hvers vegna hún fær þann titil af mörgum). Við förum yfir mörg mikilvægt atriði:

  • Hvernig ætli það sé að vera Kris Jenner Íslands?
  • Hver eru lykilatriðin í góðri markaðssetningu?
  • Hver er munurinn á rekstri á skemmtistað og líkamsræktarstöð?
  • Getur maður lifað á því að vera áhrifavaldur á Íslandi?
  • Geta töskur mögulega verið góð fjárfesting? og fullt fleira. 

Þetta eru allt mikilvægar spurningar fyrir gellur og ekki gellur. Njótið.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VaxtaverkirBy Útvarp 101

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings