*Jæja! Þá er það fyrsti þáttu MARKAÐSSTOFUNNAR.*
Þetta er Markaðsstofan S01E01 - gleðilega hátið!
Markaðsstofan er mas um markaðsmál.
Við munum á komandi vikum og mánuðum ræða um allt og ekkert sem tengis markaðsmálum. Sumt verður fræðilegt, annað verður ófræðilegt. Stundum munum við ræða það sem er að gerast í dag, s.s. herferðir sem eru áberandi og stundum munum við ræða eitthvað þurrt og drepleiðinlegt - fyrir þá sem ekki eru markaðsnerðir.
Efni fyrsta þáttar er áætlanagerð.
Meðal þess sem við ræðum er:
- Helstu afsakanir fyrir því að gera ekki áætlanir
- Hví gerum við áætlanir
- Aðferðafræði og nokkur tól sem nota má
og sitthvað fleira.
Ef þú lærir eitthvað í dag er það vonandi að:
- það borgar sig að gera markaðsplan
- það er minna mál en þú heldur
- það er einfalt að fá aðstoð ([email protected])
- Áætlunardagatal VERT er væntanlegt (cal.vert.is)
og að lokum:
- Hver á að gera hvað, hvenær og hvað á það að kosta.
Við þökkum kostanda þáttarins, Virtus, fyrir.
VIRTUS - virtus.is
Að lokum, nokkur góð ráð:
- fáðu þér ársdagatal (cal.vert.is)
- hripaðu niður það sem gerist yfir árið
- Byrjaðu núna
- Fáðu þér áskrift að þessu podcasti ;)
Kynning byggð á þessu podcasti, eða öfugt, má finna hér: vert.is/podcast *ekki klárt.... verður komið fljótlega :)