Hlaðvarp Krabbameinsfélagsins

Markmiðasetning, tímastjórnun og jákvæð hugsun


Listen Later

Draumar, markmið, þakklæti og skipulag með jákvæðu hugarfari er lykillinn að árangri þegar kemur að því að setja sér markmið - og fögnum mistökum því af þeim lærum við. Erla Björnsdóttir sálfræðingur og Þóra Hrund Guðbrandsdóttir viðskipta- og markaðsfræðingur standa að dagbókinni MUNUM og ræða meðal annars mikilvægi þess að skrifa niður markmið sín. Þær halda námskeið hjá Krabbameinsfélaginu miðvikudaginn 8. janúar kl. 13:00-16:00.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp KrabbameinsfélagsinsBy Krabbameinsfélagið


More shows like Hlaðvarp Krabbameinsfélagsins

View all
Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur by RÚV

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners