Lestin

Maðurinn á bakvið Blanksy, niðurgangur internetsins, Söngkeppni framhaldsskólanna

04.04.2024 - By RÚVPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Hver er Blanksy? Og hverjum datt í hug að búa til karakteri sem lspreyjar tölfræði um aðstæður öryrkja á bíla hjá áhrifavöldum? Við ræðum við Einar Ben hjá Bien og veltum fyrir okkur stafrænni markaðssetningu og vitundarvakningum á TikTok.

Við heyrum endurflutt innslag Kristjáns Guðjónssonar frá því í fyrra, um hugtakið Enshittification.

Við bregðum okkur í heimsókn í Hitt Húsið í Elliðaárdal, þar sem undirbúningur fyrir Söngkeppni framhaldsskólanna er í fullum gangi þessa dagana. Marinó Lilliendahl framkvæmdastjóri keppninnar, og Embla María Möller Atladóttir, forseti Sambands íslenskra framhaldsskólanema, segja okkur frá.

More episodes from Lestin