Hlustið og þér munið heyra

Mugison á Bræðslunni


Listen Later

Tónleikar kvöldsins voru með Mugison en spiluð var upptaka frá Bræðslunni 2012, sem fram fór fyrir rétt tæpu ári síðan.
Boðið var upp á ný lög m.a. með Franz Ferdinand, Blóðberg, Pearl Jam, Emilíönu Torrini og The xx. Koverlag kvöldsins var upphaflega með Duran Duran, vínylplata vikunnar var með föllnum meistara og svo var þrennan, áratugafimman og veraldarvefurinn á sínum stað í útvarpsþættinum Hlustið og þér munið heyra á Rás 2 miðvikudagskvöldið 17. júlí 2013.
Umsjón: Atli Þór Ægisson
Lagalisti
Maus ? Poppaldin
Franz Ferdinand ? Love Illumination
Deftones ? The Chauffeur (koverlagið)
Blóðberg ? Óskir
Jóhann G. Jóhannsson ? Don?t Try to Fool Me (vínylplatan)
Emiliana Torrini ? Go With the Flow
The xx ? Fiction
Plúseinn ? Empire
Eivör ? Talað við gluggann (Stúdíó 12)
U2 ? Staring at the Sun/Gorillaz ? Feel Good Inc. (tvífarar)
Pearl Jam ? Mind Your Manners
Ásgeir Óskarsson - Gríptu daginn (plata vikunnar)
Áratugafimman:
The Who ? Behind Blue Eyes (1971)
Human League ? Don?t You Want Me (1981)
R.E.M. ? Losing My Religion (1991)
The Strokes ? Last Nite (2001)
Foster the People - Pumped Up Kicks (2011)
Radkey ? Cat & Mouse (veraldarvefurinn)
Sneaker Pimps ? The Chauffeur (koverlagið
Tónleikar kvöldsins ? Mugison á Bræðslunni 2012:
Mugison - Mugiboogie
Mugison - Kletturinn
Mugison Blindflug
Mugison - Þjóðarsálin
Mugison - Gúanó stelpan
Mugison - Murr Murr
Baku Baku - Destiny Hot Dog
Jóhann G. Jóhannsson ? I Need A Woman (vínylplatan)
Þrennan - Nile Rodgers:
Chic ? Le Freak
Daft Punk ? Get Lucky
David Bowie ? Let?s Dance
Emeliana Torrini ? Speed of Dark
Duran Duran ? The Cauffeur (koverlagið)
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlustið og þér munið heyraBy