Tónleikar miðvikudagskvöldsins 21. nóv í útvarpsþættinum Hlustið og þér munið heyra á Rás 2 voru fyrri hluti tónleika ensku hljómsveitarinnar Muse sem haldnir voru í Köln í Þýskalandi í september á þessu ári, þar sem sveitin kynnti efni af væntanlegri plötu, The 2nd Law, sem kom svo út 1. október.
Boðið var upp á ný lög með Johnny Marr, Hjaltalín, Björk, Borko, Band Of Horses, Beach House, Blazroca og Ásgeiri Trausta, Dog Is Dead, White Signal, Gísla Kristjánssyni o.fl. Koverlagið var eftir Robert Allen Zimmerman, vínylplata vikunnar kom út fyrir 45 árum síðan, Ellen Kristjánsdóttir skoraði glæsilega þrennu og danska lagið og áratugafimman voru líka á sínum stað.
Lagalistinn:
Björk - Mutual Core
Johnny Marr - The Messenger
Johnny Marr - Don't Think Twice, It's Alright (Koverlagið)
Gísli - Stick To Your Guns
Jónas og Ómar - Hafið er svart (Live í Popplandi)
Borko - Hold Me Now
Cream - Sunshine Of Your Love (Vínylplatan)
Hjaltalín - Lucifer/He Felt Like a Woman
Band Of Horses - Electric Music
Beach House - Wild
Jacob Bellens - Champion Sounds (Danska lagið)
Blazroca & Ásgeir Trausti - Hvítir skór (Hljómskálinn)
Áratugafimman:
Velvet Underground - There She Goes Again
Wings - Mull of Kintyre
Talking Heads - Once In A Lifetime (Live)
The Lemonheads - I'll Do It Anyway
Arcade Fire - Rebellion (Lies)
Dog Is Dead - Hands Down (Veraldarvefurinn)
Grýlurnar - Don't Think Twice, It's Alright (Koverlagið)
Magnús og Jóhann - Sumir dagar (Plata vikunnar)
Tónleikar kvöldsins ? Muse í Köln í Þýskalandi 20.09.12:
Muse - Supremacy
Muse - Hysteria
Muse - Panic Station
Muse - Resistance
Muse - Animals
Muse ? Madness
Cream - Strange Brew (Vínylplatan)
Þrennan:
Ellen - Tvær stjörnur
Kombóið - Sunny Side
Mannakorn - Litla systir
White Signal - City Lights
Bob Dylan - Don't Think Twice, It's Alright (Koverlagið)
Útvarpsþátturinn Hlustið og þér munið heyra er á dagskrá á miðvikudagskvöldum klukkan 19.30 - 22.00 á Rás 2.
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson