Návígi

NÁVÍGI (S02/03) Bjarki Gull & mennskan II


Listen Later

BJARKI GULL & MENNSKAN II

Þáttur þrjú í nýrri seríu af Návígi. 

Bjarki Gunnlaugs er gestur þáttarins og heldur áfram að ræða sína reynslu úr atvinnumennsku í fótbolta. Þetta er seinni þátturinn með Bjarka þar sem við einblínum meira á hans feril í og sérstaklega veru hans hjá Preston þar sem ungur knattspyrnustjóri David Moyes var að stíga sín fyrstu skref. 


Umsjón: Gulli Jóns og Hjörtur Hjartar


N1 - ASKJA - LANDSBANKINN - IKEA

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

NávígiBy navigi