Návígi

NÁVÍGI (S02/E02) Bjarki Gull & mennskan


Listen Later

BJARKI GULL & MENNSKAN

Þáttur tvö nýrri seríu af Návígi. Nú verður slegið í klárinn! 

Að þessu sinni er umboðsmaðurinn og fyrrverandi knattspyrnuhetja, Bjarki Gunnlaugsson gestur þáttarins. Bjarki ræðir atvinnumennsku í fótbolta í víðum skilningi, bæði sína eigin og annarra. Óhætt er að segja að Bjarki hafi farið á flug og því nauðsynlegt að skipta spjallinu upp í tvo þætti. Sá fyrri er hér.

Umsjón: Gulli Jóns og Hjörtur Hjartar


N1 - ASKJA - LANDSBANKINN - IKEA

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

NávígiBy navigi