
Sign up to save your podcasts
Or
Arnar Gull vs Óskar Hrafn (fyrri hluti)
Sérstakur gestur: Gummi Ben
Fjórði þáttur í nýrri seríu af Návígi er kominn í loftið. Nýtt þema; Arnar Gunnlaugs og Óskar Hrafn. Flestir þekkja þeirra slag sem þjálfarar Breiðabliks og Víkings en færri vita að fyrst lágu leiðir þeirra saman fyrir rúmum 35 árum. Farið verður yfir þeirra sögu sem andstæðingar á vellinum bæði í yngri flokkum sem og í meistaraflokki. Þá skoðum við fyrstu skref þeirra félaga í þjálfun, Arnar hjá ÍA og Óskar hjá Gróttu.
Meðal efnis:
Umsjón: Gulli Jóns og Hjörtur Hjartar
Samstarfsaðilar Návígi eru:
Arnar Gull vs Óskar Hrafn (fyrri hluti)
Sérstakur gestur: Gummi Ben
Fjórði þáttur í nýrri seríu af Návígi er kominn í loftið. Nýtt þema; Arnar Gunnlaugs og Óskar Hrafn. Flestir þekkja þeirra slag sem þjálfarar Breiðabliks og Víkings en færri vita að fyrst lágu leiðir þeirra saman fyrir rúmum 35 árum. Farið verður yfir þeirra sögu sem andstæðingar á vellinum bæði í yngri flokkum sem og í meistaraflokki. Þá skoðum við fyrstu skref þeirra félaga í þjálfun, Arnar hjá ÍA og Óskar hjá Gróttu.
Meðal efnis:
Umsjón: Gulli Jóns og Hjörtur Hjartar
Samstarfsaðilar Návígi eru: