
Sign up to save your podcasts
Or


Íslendingar ættu að hefja regluvæðingu strax
„Þjóðir heims verða að regluvæða vímuefni til þess að ná aftur stjórninni. Vímuefni geta verið varasöm og í vel flestum þeim löndum sem ég hef heimsótt er auðveldara fyrir börn að kaupa ólögleg vímuefni en áfengi og tóbak,” segir leynilögreglumaðurinn fyrrverandi Neil Woods í viðtali við Hampkastið, umræðuþátt Hampfélagsins, en Woods hélt erindi á alþjóðlegri ráðstefnu sem félagið stóð fyrir um miðjan október síðastliðinn. Woods sem starfaði bresku lögreglunni um árabil og tókst þar á við harðsvíraða glæpamenn hvetur íslensk stjórnvöld til að hefja ferlið til regluvæðingar sem fyrst.
By HampfelagidÍslendingar ættu að hefja regluvæðingu strax
„Þjóðir heims verða að regluvæða vímuefni til þess að ná aftur stjórninni. Vímuefni geta verið varasöm og í vel flestum þeim löndum sem ég hef heimsótt er auðveldara fyrir börn að kaupa ólögleg vímuefni en áfengi og tóbak,” segir leynilögreglumaðurinn fyrrverandi Neil Woods í viðtali við Hampkastið, umræðuþátt Hampfélagsins, en Woods hélt erindi á alþjóðlegri ráðstefnu sem félagið stóð fyrir um miðjan október síðastliðinn. Woods sem starfaði bresku lögreglunni um árabil og tókst þar á við harðsvíraða glæpamenn hvetur íslensk stjórnvöld til að hefja ferlið til regluvæðingar sem fyrst.