Hlustið og þér munið heyra

Noah & The Whale á Linzfest


Listen Later

Hlustið og þér munið heyra
19. október 2011
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson
Í þættinum Hlustið og þér munið heyra á Rás 2, miðvikudagskvöldið 19. október, var boðið upp á tónleikaupptöku frá Linzfest í Austurríki í vor með ensku hljómsveitinni Noah & The Whale.
Áratugafimman innihélt lög frá 1951, 61, 71, 81 og 91. Koverlag kvöldsins var eftir Mick Jagger og Keith Richards, vínylplatan var með The Waterboys og boðið var upp á ný lög með R.E.M., Coldplay, Lay Low, Hjálmum, Helga Hrafni, Reykjavík, Real Estate o.fl. auk þess sem brakandi ferskar tónleikaupptökur með John Grant og Sinead O'Connor frá Iceland Airwaves 2011 hljómuðu í þætti kvöldsins.
Lagalistinn:
Hrekkjusvínin - Ég skil
R.E.M. - We All Go Back To Where We Belong
Billy Joel - The Piano man
John Grant - You Don't Have To (Live Airwaves 2011)
The Czars - Paint The Moon
Lay Low - Horfið
The Sundays - Wild Horses (Koverlagið)
Hjálmar ? Ég teikna stjörnu
Real Estate - It's Real
Helgi Hrafn Jónsson - Darkest part of town
The Waterboys - Don't Bang The Drum (Vínylplatan)
Sinead O'Connor - Very Far From Home (Live Airwaves 2011)
Áratugafimman:
1951 The Dominoes ? Sixty Minute Man
1961 Ray Charles ? Hit The Road Jack
1971 The Who-Baba O?Reiley
1981 Soft Cell-Tainted Love
1991 Pearl Jam ? Jeremy
Coldplay - Don't Let It Break Your Heart
Luiz Gonzaga - O Fole Rancou (Brasilía)
Elvis Costello & Lucinda Williams - Wild Horses (Koverlagið)
Tónleikar kvöldsins - Linzfest 20.05.11
Noah & The Whale - Blue skies
Noah & The Whale - Life is life
Noah & The Whale - Five years time
Noah & The Whale - Waiting for my chance to come
Noah & The Whale - Tonight´s the kind of night
Noah & The Whale - L.I.F.E.G.O.E.S.O.N.
Noah & The Whale - The first days of spring
Reykjavík - Hellbound Heart
The Waterboys - The Whole Of The Moon (Vínylplatan)
Þrennan:
KK & Maggi Eiríks - Litla sæta ljúfan góða
Sixties - Vor í Vaglaskógi
Hljómsveit Ingimars Eydal - Bara að hann hangi þurr
Rolling Stones - Wild Horses (Koverlagið)
Stone Roses - I am the resorection
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlustið og þér munið heyraBy