Frjálsar hendur

Norman Lewis og árás bandamanna á Napólí 1

11.19.2023 - By RÚVPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Norman Lewis hét breskur dáti sem tók þátt í innrás Bandamanna á Ítalíu í september 1943 og síðan árás þeirra á Napólí. Hann skrifaði æviminningar sínar sem eru næsta einstæðar í sinni því þær lýsa stríðinu frá sjónarhóli hins óbreytta dáta sem oft veit ekkert hvað er á seyði í stríðinu en reynir að halda velli og gera sitt besta. Lewis dregur heldur ekki dul á að hans eigin menn frömdu líka oft voðaverk og hlutskipti Ítalanna sem voru frelsaðir undan fasistum og Þjóðverjum var oft sannarlega ekki auðvelt.

Umsjón: Illugi Jökulsson.

More episodes from Frjálsar hendur