Langspil óskar öllum landsmönnum gleðilegs árs 2018. Í fyrsta þætti ársins verður áherslan lögð á rafrænar tónlistarútgáfur ársins 2017, og farið yfir rafræna útgáfu íslenskrar tónlistar á síðum eins og bandcamp, soundcloud, youtube og spotify. Einnig verður kíkt á útgáfufyrirtæki sem gefa út tónlist á netinu.
Lagalisti Langspils 189:
1. Feels - Gosi
2. Heavy - Gosi
3. Cherish - OPandolfo
4. Sjálflærður pípari - Opandolfo
5. Packing for Mars - Arnar Guðjónsson
6. Suður B - Flekaskil
7. Level Loco - Alvia Islandia
8. Hlauptu - Cyber ásamt Hatari
9. Boys boys boys - Cyber
10. Nóttin var sú I - Kef LAVÍK
11. Nóttin var sú II - Kef LAVÍK
12. Seven Of Nine - TSS
13. Rock n'Rugl - TSS
14. Decaying Man - TSS
15. Is everything alright - Hilmar Davíð Hilmarsson
16. Draugur - Hilmar Davíð Hilmarsson
17. Years and years and years - Þórir Georg
18. Bleikur rjómi - Dead Herring
19. Blásýra í frauðplasti - Dead Herring
20. Suicide sisters - madonna+child
21. The Block Zone - Andartak
22. DNB3P - Gunnar Jónsson Collider
23. Storm and Drive - Rattofer
24. Workin on My Microphone - Panos from Komodo
25. Gesang der Wündersweine (Curver remix) - Skelkur í bringu
26. Græða peninginn - Góði úlfurinn
27. Hvenær kemur frí - Góði úlfurinn
28. Drunur (Six) - Brynjar