Hlustið og þér munið heyra
7. mars 2012
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson.
Í þættinum Hlustið og þér munið heyra á Rás 2 miðvikudagskvöldið 7. mars hljómuðu m.a. ný lög með Arcade Fire, Beach House, Andrew Bird, Blágresi, The Lumineers, Arctic Monkeys, Macaco, Friends o.fl.
Þursaflokkurinn átti vínylplötu vikunnar í tilefni af þrítugsafmæli Gæti eins verið. Koverlagið var Magical Mystery Tour, Pete Buck skoraði þrennu, Messi skoraði fimm, danska lagið var með Darkness Falls og áratugafimman innihélt lög frá árunum 1956, 66, 76, 86 og 96. Tónleikar kvöldsins voru svo með Diktu, hljóðritaðir í Norðurljósasal Hörpu á Iceland Airwaves hátíðinni í fyrra.
Lagalistinn:
ADHD - Inni á skónum
Arcade Fire ? Abraham?s Daughter (Nýjasta nýtt)
Love ? A House Is Not A Model
Andrew Bird - Orpheo Looks Back
Blágresi - Við gaflinn (Plata vikunnar)
Cheap Trick - Magical Mystery Tour (Koverlagið)
Þursaflokkurinn - Gegnum holt og hæðir (Vínylplatan)
Beach House ? Myth (Nýjasta nýtt)
Darkness Falls ? Hey (Danska lagið)
The Lumineers ? Ho Hey
Macaco - Love Is The Only Way (Tónlist frá fjarlægum heimshluta)
Áratugafimman:
Elvis Presley - I Got A Woman (1956)
The Monkees - Last Train To Clarksville (1966)
Sex Pistols-Anarchy In The UK (1976)
David Bowie - Absolute Beginners (1986)
Eels - Novocaine For The Soul (1996)
Arctic Monkeys - R U Mine?
Paul McCartney - Magical Mystery Tour (Koverlagið)
Prins Póló - Föstudagsmessa
Friends - I'm His Girl (Veraldarvefurinn)
Ske - Mess
Tónleikar kvöldsins - Iceland Airwaves 2011, Harpa, Norðurljós
Dikta - Warnings
Dikta - Let Go
Dikta - In Spite Of Me
Dikta - Goodbye
Dikta - Breaking The Waves
Dikta - From Now On
Unglingadeild Grundaskóla á Akranesi ? Nornaveiðar
Þursaflokkurinn - Vill einhver elska (Vínylplatan)
Þrennan ? Pete Buck:
R.E.M. - Fall On Me
Tired Pony - Dead American Writers
The Decemberists - Calamity Song
The Beatles - Magical Mystery Tour (Koverlagið)
The Shins - Simple Song
Simple Minds - Don't You (Forget About Me)