Hlustið og þér munið heyra

Of Monsters & Men á Airwaves


Listen Later

Iceland Airwaves hátíðin hófst miðvikudaginn 31. október og útvarpsþátturinn Hlustið og þér munið heyra á Rás 2 var því litaður Airwaveslitum þetta kvöld.
Tónleikar kvöldsins voru upptaka frá Norðurljósasal Hörpu í fyrra þar sem íslenska hljómsveitin Of Monsters & Men steig á stokk. Auk þess hljómuðu Airwavestónar með flytjendum á borð við Ewert And The Two Dragons, Elízu Newman, Haim, Thee Attacks, Nelson Can, Patrick Wolf, Bigga Hilmars, Rubik, Half Moon Run, The Vaccines, Tilbury, Mo Kenney, Me & My Drummer, Shearwater, Daughter, Valdimar, Friends, Django Django, Þórunni Antóníu, Diiv, Pascal Pinon og Purity Ring.
Vínylplata vikunnar var Meat Is Murder með The Smiths, í tilefni af afmæli gítarleikarans og lagasmiðsins Johnny Marr og koverlag kvöldsins kom fyrst út fyrir 40 árum síðan. Auk þess var fylgst með stöðunni í landsleik Íslands og Hvíta-Rússlands í undankeppni Evrópumótsins í handbolta karla í Laugardalshöll.
Lagalisti:
Þórunn Antónía - I Really Want To Know
Pascal Pinon - Þerney
Tilbury - Riot
Purity Ring - Fineshrine
The Smiths - Nowhere Fast (Vínylplatan)
Ewert And The Two Dragons ? (In The End) There's Only Love
The Sugarcubes - Motorcycle Mama (Koverlagið)
Elíza Newman - Rispuð plata
Biggi Hilmars - Now Is The Time
Haim - Forever
Thee Attacks ? Stab (Danska lagið)
Nelson Can - Apple Pie
Patrick Wolf - House
Rubik - World Around You
Half Moon Run - Full Circle
The Vaccines - Teenage Icon
Mo Kenney - Eden
Daughter ? Home
Valdimar - Yfir borgina
The Smiths - How Soon Is Now (Vínylplatan)
Tónleikar kvöldsins ? Iceland Airwaves 2011:
Of Monsters & Men - Dirty Paws
Of Monsters & Men - King & Lionheart
Of Monsters & Men - Your Bones
Of Monsters & Men - Numbers
Of Monsters & Men - Lakehouse
Of Monsters & Men - Little Talks
Of Monsters & Men - Six Weeks
Friends - I'm His Girl
Sailcat - Motorcycle Mama (Koverlagið)
Django Django - Default
Diiv - Doused
The Smiths - Barbarism Begins At Home (Vínylplatan)
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlustið og þér munið heyraBy