Eigin Konur

Ofbeldi af hálfu foreldra


Listen Later

Patreon hlekkur:  https://www.patreon.com/eiginkonur

Hún hefur lokað á bæði mömmu sína og pabba eftir að þau beittu hana bæði líkamlegu og andlegu ofbeldi. Hún ólst upp í Póllandi en flutti til Íslands 9 ára gömul og starfar móðir hennar sem grunnskólakennari í dag. Í dag glímir hún við vefjagigt og getur ekki lyft höndum upp fyrir haus, sem læknir hefur skráð sem afleiðing af endurteknu heimilsofbeldi. Í minningunni segir hún foreldra sína hafa lamið sig nánast á hverjum degi frá því hún man eftir sér og notað var annað hvort belti, reipi eða berar hendur. Þegar hún flytur til íslands stoppar líkamlega ofbeldið og við tekur andlegt ofbeldi. Hún ræðir þær afleiðingar sem hún glímir við í dag og hvernig kerfið sér ekki um að grípa þá einstaklinga sem þurfa á hjálp að halda.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Eigin KonurBy Edda Falak

  • 3.5
  • 3.5
  • 3.5
  • 3.5
  • 3.5

3.5

10 ratings