Hljómboxið

Öldurnar mæta Flautufuglum


Listen Later

Í dag mætast bestu vinkonur sem eru saman í öllu! Það eru þær Anna Signý og Brynhildur Björg sem keppa með mömmum sínum á móti hvor annarri í Hljómboxinu. Við heyrum ýmis skemmtileg brot úr kvikmyndum, sturtusöngvarinn syngur fyrir okkur vel valin lög, dinnerpíanistinn leikur listir sínar, við heyrum orð borin fram aftur á bak og fleira.
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
Hugmynd og höfundur leiksins: Sindri Bergmann
Leikarar: Gunnar Hansson, Helga Margrét Höskuldsdóttir og Karl Pálsson
Hljóðvinnsla: Einar Sigurðsson
Keppendur:
Anna Signý Sæmundsdóttir (Flautufuglar)
Berglind María Tómasdóttir (Flautufluglar)
Brynhildur Björg Þorgrímsdóttir (Öldurnar)
Birna Klara Björnsdóttir (Öldurnar)
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HljómboxiðBy RÚV