Tónleikar kvöldsins voru með Björk Guðmundsdóttur og hljómsveit, upptaka frá Unplugged þáttaröð MTV sjónvarpsstöðvarinnar 1994.
Koverlag miðvikudagskvöldsins 8. maí var eftir Morrissey og Marr, vínylplata kvöldsins var fyrsta og eina plata Das Kapital og ný lög með Bubba, Beady Eye, The National, Vampire Weekend, Robert The Roommate, Noah & The Whale, Torres, The Broken Beats, Savages og John Grant hljómuðu í þætti kvöldsins. Svo voru danska lagið, þrennan, áratugafimman og tónlist frá fjarlægum heimshluta á sínum stað.
Lagalistinn:
Orri Harðarson - Drög að heimkomu
Bubbi - Trúðu á ljósið
Muse - Please Please Please Let Me Get What I Want (Koverlagið)
Beady Eye - Second Bite Of The Apple
Das Kapital - Launaþrællinn (Vínylplatan)
The National - Sorrow
The National - Demons
Monotown - Can Deny
Bassekou Kouyate & Ngoni Ba - Sinaly (Tónlist frá fjarlægum heimshluta)
The Broken Beats - So Tell Me (Danska lagið)
Vampire Weekend - Ya Hey
Robert The Roommate - Bound To Lose (Plata vikunnar)
Noah & The Whale -The Will Come Atime
Ylja - Get Lucky (Stúdíó 12)
Áratugafimman:
The Stooges - No Fun
Black Sabbath - Sabbath Bloody Sabbath
Dio - Holy Diver
Pearl Jam - Rearviewmirror
The Strokes- Hard To Explain
Torres-When Winter?s Over (Veraldarvefurinn)
The Smiths - Please Please Please Let Me Get What I Want (Koverlagið)
Das Kapital - Leyndarmál frægðarinnar (Vínylplatan)
Tónleikar kvöldsins - MTV Unplugged 1994:
Björk - Aeroplane
Björk - Like Someone In Love
Björk - Crying
Björk - Anchor Song
Björk - Violently Happy
John Grant - Glacier
Þrennan:
Felix Bergsson - Vorljóð
The Icicle Works - Hope Spring's Eternal
Geirfuglarnir - Vorljóð
Savages -Shut Up (Plata dagsins)
Das Kapital - Blindsker (Vínylplatan)
Dream Theater - Please Please Please Let Me Get What I Want (Koverlagið)
Hlustið og þér munið heyra er á dagskrá á miðvikudagskvöldum klukkan 19.30 - 22.00 á Rás 2.
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson