Langspil

Ósæmileg tónlist


Listen Later

Nýjar breiðskífur, með KOI og með Megasi, Skúla Sverris og Ósæmilegri hljómsveit. Ný lög með Hannes & Mauritz, Ingunni Huld Sævarsdóttur, Fnjósk, Beebee and the bluebirds, Ívari Sigurbergssyni, Golden Core, Worthington Station og New Age Disco Boys.
Það er komið árið 2018 og þótt tíminn virðist stundum líða furðulega hratt og allt virðist breytast eins og hendi sé veifað er hægt að gera ráð fyrir einu. Það er nóg af íslenskri tónlist að koma út og hún er öll alveg æðisleg.
Í þætti kvöldsins eru til umfjöllunar tvær nýjar breiðskífur, með KOI og með Megasi, Skúla Sverris og Ósæmilegri hljómsveit, og svo heyrum við ný lög með Hannes & Mauritz, Ingunni Huld Sævarsdóttur, Fnjósk, Beebee and the bluebirds, Ívari Sigurbergssyni, Golden Core, Worthington Station og New Age Disco Boys.
Lagalisti Langspils 190:
1. Stjörnur í augum - Fnjósk
2. Chapters - Hannes & Mauritz
3. Splendid - Ingunn Huld Sævarsdóttir
4. Á ekki að dansa - Megas, Skúli Sverris og ósæmileg hljómsveit
5. Gera eitthvað í þessu - Megas, Skúli Sverris og ósæmileg hljómsveit
6. Manni endist varla æfin - Megas, Skúli Sverris og ósæmileg hljómsveit
7. Release - KOI
8. Looking for you - KOI
9. Stalker - KOI
10. Think of you - Beebee and the Bluebirds
11. Needumore - Worthington Station
12. All the colours - Ívar Sigurbergsson
13. Blóð - Golden Core
14. Baldrskviða - Golden Core
15. Violet - New Age Disco Boys
16. Up the wall - New Age Disco Boys
17. I´ve been waiting for you - JFS
18. Downtrodden, Lonesome, Bohemian, Lo-fi, Teenage, Existentialist, Blues - Skerðing
19. 30 krónur - Skerðing
20. Spilafíkill - Búdrýgindi
Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00.
Umsjón: Heiða Eiríksdóttir
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LangspilBy RÚV