Frjálsar hendur

Óstýrilátir prestar 1

03.03.2024 - By RÚVPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Í þessum þætti verður fjallað um séra Þórð Jónsson í Reykjadal í Hrunamannahreppi en hann átti í sífelldum við flestöll yfirvöld hér á landi, og raunar í Kaupmannahöfn líka en þangað fór hann oftar en einu sinni til að fá úrlausn sinna mála - og hikaði þá ekki við að leita til sjálfs kóngsins og biðja hann að leysa sig úr því leiðinlega og kalda fangelsi sem honum fannst Ísland vera.

Umsjón: Illugi Jökulsson.

More episodes from Frjálsar hendur