Iceland Airwaves tónlistarhátíðin er handan við hornið og af því tilefni voru tónlistarmenn sem þar spila í ár, eða hafa troðið þar upp undanfarin ár, áberandi í útvarpsþættinum Hlustið og þér munið heyra miðvikudagskvöldið 10. október.
Boðið var upp á tvöfalda Airwavesþrennu, koverlag kvöldsins er eftir John Lennon, vínylplata vikunnar kom út fyrir 25 árum og tónleikar kvöldsins voru með bandarísku hljómsveitinni Other Lives, sem spilaði á Airwaves í fyrra.
Þá fengu ný lög, með flytjendum á borð við Jónas Sigurðsson, Band Of Horses, Patrick Wolf, Half Moon Run, Ultravox, Marie Fisker, Tame Impala og Freelance Whales, að hljóma á öldum ljósvakans.
Lagalistinn:
Dúkkulísur - Mér líður vel
Jónas Sigurðsson - Hafið er svart
Suede - Beautiful Ones
Brett Anderson - Unsung
R.E.M. - #9 Dream (Koverlagið)
Band Of Horses - Slow Cruel Hands of Time
Sting ? Fragile (Vínylplatan)
Airwavesþrenna I:
Patrick Wolf - House
Half Moon Run - Full Circle
Ewert And The Two Dragons ? Good Man Down
Ultravox - Brilliant
Marie Fisker - On the Beach (Danska lagið)
Tame Impala - Apocalypse Dream (Tónlist frá fjarlægum heimshluta)
Retro Stefson ? Julia (Plata vikunnar)
Áratugafimman:
Bobby Darin - Mack The Knife
The Beatles - Norwegian Wood (This Bird Has Flown)
Led Zeppelin - Over The Hills And Far Away
Lloyd Cole & The Commotions ? Perfect Skin
Crowded House - Weather With You
Freelance Whales - Locked Out (Veraldarvefurinn)
A-Ha - #9 Dream (Koverlagið)
Tónleikar kvöldsins ? Iceland Airwaves 2011:
Other Lives - As I Lay Down My Head
Other Lives - Dark Horse
Other Lives - Old Statues
Other Lives - Landforms
Other Lives - Desert
Other Lives - For 12
Other Lives - Tamer Animals
Other Lives - Dust Bowl III
Sting - Englishman In New York (Vínylplatan)
Airwavesþrenna II:
I Break Horses - Winter Beats
Purity Ring - Fineshrine
Django Django ? Storm
John Lennon - #9 Dream (Koverlagið)
Útvarpsþátturinn Hlustið og þér munið heyra er á dagskrá á miðvikudagskvöldum klukkan 19.30 - 22.00 á Rás 2.
Umsjón:Ásgeir Eyþórsson