CCQ stundin

Persónuvernd á Suðurnesjum


Listen Later

Hrefna Gunnarsdóttir verkefnastjóri persónuverndar er gestur okkar að þessu sinni.

Hrefna sér um persónuvernd hjá Reykjanes- og Suðurnesjabæ. Hún hefur séð um málaflokkinn í langan tíma og var farin að vinna með vinnsluskrár í Excel áður en nýju persónuverndarlögin tóku gildi árið 2018.

Hrefna segir frá vegferðinni frá því að halda utan um vinnsluskrár í Excel yfir í að sjá um þær í gegnum CCQ. Í vinnu sinni notast Hrefna við Frávikagreininga-einingu CCQ, sem á ensku nefnist Questionnaire. Hún segir frá hlutverki sínu og hvaða verkefnum hún sinnir.

Einnig er hægt að horfa á upptöku af viðtalinu hér.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

CCQ stundinBy Origo - CCQ