Tónleikar kvöldsins voru með Pétri Ben, upptaka frá tónlistarhátíðinni Reykjavík Folk Festival á KEX Hostel fyrr á árinu.
Boðið var upp á ný lög með Still Corners, Umma Guðjónssyni, Travis, David Bowie, Sigríði Thorlacius, Sigtryggi Baldurssyni, Kaleo, The Breachers, MisterWives, Jed & Heru og Mosa frænda. Koverlag kvöldsins var eftir Bruce Springsteen, vínylplata vikunnar kom út fyrir 25 árum og svo voru danska lagið, þrennan, áratugafimman, veraldarvefurinn og tónlist frá fjarlægum heimshluta á sínum stað í útvarpsþættinum Hlustið og þér munið heyra á Rás 2 miðvikudagskvöldið 10. júlí 2013.
Lagalistinn:
Orri Harðarson - Drög að heimkomu
Still Corners - Berlin Lovers
Still Corners - I'm On Fire (Koverlagið)
Áhöfnin á Húna - Hafið er svart
Ummi - Skiptimyntini
The Wonder Stuff - Give Give Give Me More More More (Vínylplatan)
Travis - Moving
Eivör Pálsdóttir - Rain
Buena Vista Social Club - Chan Chan (Tónlist frá fjarlægum heimshluta)
Esben Langkniv - Hat og briller (Danska lagið)
David Bowie - (You Will) Set the World On Fire
Bógó & Lóló - Betri en þú
Kaleo - Rock'n'roller
The Breaches - Jesus Wept
Áratugafimman:
The Beatles - It Won't Be Long eða All My Loving (1963)
The Sweet - Ballroom Blitz (1973)
R.E.M. - Pilgrimage (1983)
Mazzy Star - Fade Into You (1993)
Wilco - A Magazine Called Sunset (2003)
MisterWives - The Western (Veraldarvefurinn)
Johnny Cash - I'm On Fire (Koverlagið)
Reykjavík Folk Festival 9. mars 2013:
Pétur Ben - Skype
Pétur Ben - Kings Of The Underpass
Pétur Ben - I'm Here
Pétur Ben - Danny Boy
Pétur Ben - If I Should Ever
Pétur Ben - White Tiger
Pétur Ben - Something Radical
Pétur Ben - Tomorrows Rain
The Wonder Stuff - Red Berry Joy Townc (Vínylplatan)
1993 Þrennan:
Suede - So Young
The The - Slow Emotion Replay
Morphine - Cure For Pain
Jed & Hera - I Might Be Addicted
Bruce Springsteen - I'm On Fire (Koverlagið)
Vax - Hot In Here
Mosi frændi - Nakin nótt
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson