Oktavía Hrund Jónsdóttir ræðir við Valgerði Árnardóttur félagsfulltrúa Eflingar og Sævar Finnbogason heimspeking.
Pírataspjallið er vikulegur þáttur um líðandi málefni þar sem umsjónarfólk þáttarins fær til sín gesti og ræða helstu mál vikunar. Umsjón þáttana skipta þau Oktavíu Hrund og Björn Leví á milli sín.
Oktavía Hrund Jónsdóttir er með MA í alþjóðlegri þróunarfræði, menntuð við Roskilde Universitet og Copenhagen Business School. Hún hefur starfað við öryggisráðgjöf og samskiptatækni en er ötul baráttumanneskja fyrir stafrænum réttindum og fjölmiðlafrelsi.
Björn Leví Gunnarsson:
Björn er stjórnmálamaður og tölvunarfræðingur. Björn var kjörinn á Alþingi fyrir Pírata árið 2016.