Bíófíklar

Planet of the Apes (2011-2024)


Listen Later

Apaplánetan hefur verið ófáu kvikmyndaáhugafólki kunnug síðan á sjöunda áratug síðustu aldar. Þessi umræðuverði kvikmyndabálkur hefur verið títt þekktur fyrir að þræða saman samfélagsádeilu við sci-fi og einstaka sinnum tímaflakk.

Þegar þetta er (hljóð-)ritað eru myndirnar orðnar tíu og endurræsingar tvær að talsins. Kjartan, Tommi og Frikki fastagestur taka létta yfirferð í gegnum þessar merku myndir en hafa ákveðið að einbeita sér að mestu að nýjustu núllstillingunni sem hófst árið 2011.

Frikki hafði ekki séð neina af þeim myndum og verður þá stórt spurt um hvernig útkoman reynist, og á hvaða Apaplánetu er best að vera.

Þremenningarnir virðast ekki alveg vera samhljóma um hvaða eining þessa fjórleiks ber hvað mest af. En hlustunin er klárlega þess virði að gæða sér á banana yfir og lát duglega heyra,


00:00 - 10 myndir tótal

24:29 - Rise of the Planet of the Apes

43:11 - Dawn of the Planet of the Apes

01:19:20 - War for the Planet of the Apes

01:57:57 - Kingdom of the Planet of the Apes

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

BíófíklarBy Bíófíklar Hlaðvarp