Gullkastið

Podcast – Afsökunarbeiðnir og slúður


Listen Later

Í þessum þætti fóru strákarnir yfir það sem hefur gerst það sem af er sumri, þá sérstaklega Van Dijk-klúðrið mikla, eltingarleikinn við Mohamed Salah og aðra sem hafa verið lauslega orðaðir við Liverpool. Það er silly season og hér var blaðrað án nokkurra heimilda. Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: Kristján Atli, Maggi og Óli Haukur. MP3: […]
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

GullkastiðBy Kop.is