Gullkastið

Podcast – Alvöru alvöru Evrópukvöld á Anfield


Listen Later

Það er óhætt að fullyrða að goðsögnin um Evrópukvöld á Anfield hafi heldur betur staðið undir nafni í gærkvöldi þegar milljarðalið Man City fékk að kynnast einhverju sem eigendur félagsins hafa ekki ennþá náð að kaupa. Þetta var alvöru en það er bara hálfleikur í einvíginu. Helgin fór einnig frábærlega fyrir Liverpool og því létt […]
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

GullkastiðBy Kop.is