Helgin gat ekki verið mikið verri fótboltalega og líklega hafa aldrei jafn margir Íslendingar fagnað sigurmarki samlanda síns á erlendri grund eins afskaplega lítið. Fari þetta í kolbölvað bara. Strákarnir voru allir úti um helgina og fóru yfir það sem þeir mundu úr þeirri ferð og komu auðvitað inn á frammistöðu Liverpool undanfarið. Lundin er […]