Þáttur kvöldsins var með aðeins breyttu sniði þar sem viðmælandinn var aðeins einn. Hann er þó blessunarlega þannig að það þarf ekkert fleiri með til að spjalla um ævintýri Liverpool. Umræðuefnið var aðsjálfsögðu stórleikur helgarinnar og frammistaða okkar manna þar. Eins tókum við smá snúning á komandi landsleikjahléi og ferðalögum okkar manna þar og enduðum […]