Leikmannamarkaðurinn er að nálgast yfirsnúning um þessar mundir enda liðin farin að mæta aftur til starfa. Leikmannakaup Liverpool voru auðvitað á dagskrá í dag auk þess sem við fórum lauslega fyrir það sem hin liðin hafa verið að gera. Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: Kristján Atli og SSteinn. MP3: Þáttur 156