Gullkastið

Podcast – Hinsti dans Arsene Wenger á Anfield?


Listen Later

Það er staðreynd að vinnuvikan er betri helgina eftir að Liverpool vinnur Arsenal og stemmingin í þætti kvöldins var svo sannarlega hressari en eftir síðasta leik. Að þessu sinni var aðeins skoðað stöðu Wenger hjá Arsenal en hann var líklega á Anfield í síðasta skipti, eins var spáð aðeins í áhugaverðu liðsvali hans fyrir þennan […]
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

GullkastiðBy Kop.is