Enn eina ferðina hikstar Liverpool gegn liði sem að öllum líkindum fellur úr deildinni í vor. Liverpool bara ætlar ekki að læra það að brjóta niður lið sem „neitar“ að spila fótbolta og fyrir vikið er það svona algengt að sjá Liverpool spila frábærlega gegn bestu liðunum en tapa niður fáránlegum stigum gegn liðunum í […]