Helgin gat ekki mögulega farið neitt mikið verr hvað úrslit í enska boltanum varðar og dagskráin aðeins miðuð að þeirri staðreynd. Þátturinn er tekinn upp rétt fyrir tíu á þriðjudagskvöldi og það létti aðeins lundina eftir skothríðina sem á okkur hefur dunið eftir helgina. United og Liverpool eru a.m.k. bæði ennþá í bikarkeppnum auk baráttunnar […]