Það er óhætt að segja að þetta hafi verið mikið basl hjá okkar mönnum eftir áramót og á því varð lítil breyting í leikjunum gegn Watford og Southampton. Spilamennska Liverpool hefur ekki verið svipur á sjón miðað við hvernig málin voru fyrir áramót og nánast allir mótherjar Liverpool leggja upp með að pakka í vörn, […]