Það hefur svo sannarlega oft verið þyngra yfir okkur er við gerum upp tímabilið, Liverpool tryggði sér sæti í Meistaradeildinni og við höfum úrslitaleik til að hlakka til með Árshátíð Liverpool klúbbsins í millitíðinni. Sannarlega líf og fjör. Liverpool var í fókus í þessum þætti, seinna í vikunni skoðum við betur deildina almennt og horfum […]