Fjórða sæti varð niðurstaðan eftir langan og oft á tíðum erfðan vetur og við stuðningsmenn Liverpool erum í fullum rétti að fagna Meistaradeildarsæti vel eftir allt of langa bið. Þetta breytir öllu fyrir sumarið og næsta tímabil og ljóst að við horfum bjartsýnir til framtíðar í þætti kvöldins og fórum um nokkuð víðan völl. Stjórnandi: […]