Ef að þið eruð að taka þættina upp á kasettu þurfið þið líklega tvær að þessu sinni. Þátturinn í dag fór í framlengingu enda meira en nóg að frétta í þessari rosalega skemmtilegu viku. Ekki nóg með það þá verðum við aftur með podcast á fimmtudaginn og stefnum að hafa það live frá síðasta klukkutíma […]