Hvað er betra fyrir síðasta podcast þátt ársins en að fá stærstu fréttir ársins hvað leikmannakaup varðar? Fyrstu viðbrögð við fréttum dagsins voru auðvitað ofarlega á baugi í þætti vikunnar. Eins gerðum við fyrri hluta tímabilsins lauslega upp og fórum aðeins yfir leiki vikunnar. Langur þáttur í dag enda nóg að ræða. Stjórnandi: Einar Matthías […]